Velkomin í nýja útgáfu af netframköllun Hans Petersen. Hér er óþarfi að skrá sig inn í byrjun pöntunar. Þú byrjar á að velja gerð myndanna og ýtir á viðeigandi hnapp hér að neðan. Þar velur þú þær myndir sem við eigum að framkalla fyrir þig og gengur frá pöntuninni til enda. Vinsamlega athugið að lágmarksgjald er kr. 790 pr. pöntun (14 myndir). Í nýja forritinu þarft þú að passa upp á að stilla myndirnar rétt af þetta er sérstaklega mikilvægt þegar stækkanir eru pantaðar. Ljósmyndir sem teknar eru bent af samfélagsmiðlum geta verið í lágri upplausn og henta yfirleitt illa til stækkunar. Ef þú ert að senda inn mikið magn mynda þá gæti verið öruggara að senda inn nokkrar minni pantanir og við sameinum þær okkar megin.

Hans Petersen
Grensásvegur 12
108 Reykjavík
Iceland

4121800

Verslun Hans Petersen Grensásvegi 12 er opin sem hér segir:
mánudaga til föstudaga 11:00 - 17:00